Málaskrá 2024 - 2025

Kirkjuþing 2024 - 2025 nr. 66
Dagskrá Staða máls
+ 04. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 8 2021-2022
+ 05. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um þingsköp kirkjuþings nr. 11 2021-2022, með síðari breytingum
+ 06. mál. Tillaga að starfsreglum um biskup Íslands
+ 07. mál. Tillaga að starfsreglum um embætti biskups Íslands
+ 08. mál. Tillaga að starfsreglum um vígslubiskupa
+ 09. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um sérþjónustupresta sem ráðnir eru á vegum stofnana og félagasamtaka nr. 37/2022-2023
+ 10. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um fasteignir Þjóðkirkjunnar nr. 8/2022-2023
+ 11. mál. Tillaga til þingsályktunar um fjölbreyttara safnaðarstarf fyrir fjölskyldufólk
+ 12. mál. Tillaga til þingsályktunar um samtök safnaða og sókna þjóðkirkjunnar
+ 13. mál. Tillaga til þingsályktunar um þarfagreiningu og starfsmat fyrir starfsemi Þjóðkirkjunnar og stofnanir hennar
+ 14. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjaranefnd Þjóðkirkjunnar nr. 12/2021-2022, með síðari breytingum
+ 15. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kirkjuþing unga fólksinsnr. 29/2023-2024
+ 16. mál. Tillaga til þingsályktunar um ráðningu í störf svæðisstjóra æskulýðsmála þjóðkirkjunnar
+ 17. mál. Tillaga að starfsreglum um fjármál Þjóðkirkjunnar
+ 18. mál. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu vinnureglna um ábyrgð og verkefni stjórnar Þjóðkirkjunnar
+ 19. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjaranefnd Þjóðkirkjunnar nr. 12 2021-2022, með síðari breytingum
+ 20. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kirkjuþing nr. 10 2021-2022
+ 21. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um þingsköp kirkjuþings
+ 22. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kirkjuþing nr. 10 2021-2022
+ 23. mál. Tillaga að starfsreglum um brottfall starfsreglna um þjónustumiðstöð þjóðkirkjunnar nr. 56 2021-2022
+ 25. mál. Tillaga til þingsályktunar um átak í fræðslu um kristinn kærleik og samkennd fyrir ungmenni
+ 26. mál. Tillaga til þingsályktunar um fræðslu fyrir fullorðna
+ 27. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 8/2021-2022
+ 28. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um prófasta nr. 7 2023-2024
+ 29. mál. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um kjör til kirkjuþings nr. 8/2021-2022
+ 30. mál. Tillaga til þingsályktunar um gerð áætlunar um aðgengi fyrir alla
+ 31. mál. Tillaga til þingsályktunar um stjórnskipulag Skálholtsstaðar
+ 32. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingar á starfsreglum um þingsköp kirkjuþings nr. 11 2021-2022, með síðari breytingum
+ 33. mál. Tillaga til þingsályktunar um málefni landsbyggðarinnar í ljósi prestaskorts